Mennt er máttur!

Ég er hjartanlega sammála Þorsteini Gunnarssyni rektor.

Ég velti því fyrir mér hvað við þurfum margar stíflur, og mörg álver, til að öll þjóðin verði okkur sammála.


mbl.is „Brýnt að skapa háskólum fjárhagsleg skilyrði til vaxtar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þarnn er eg sko sammál Ment er máttur ,en eg tel lika Iðnment mátt/ekki bara Haskolaborgara/i Iðmnet vantar mikið fólk/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 10.6.2007 kl. 15:06

2 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Já, svo sannarlega! Við megum ekki gleyma því að mikið af því sem við köllum hugvísindanám í dag verður í raun eins og iðnnám í framtíðinni. Iðngreinarnar eru grundvöllur sem margir gleyma, og ekki síst mikilvægt að gott framboð sé á slíku námi.

Samhliða því að auka veg þess finnst mér að það mætti bæta hag þeirra ætla sér af vinnumarkaði í nám aftur. Til dæmis kemst ég ekki í háskóla á Íslandi sem stendur, þrátt fyrir að í störfum mínum hjá Viðskiptaháskólanum í Vín leiðbeini ég nokkrum masters nemum í tölvunarfræði, og á vegum iCamp tek ég þátt í umsjón 15 doktorsnema. Þessu fólki finnst ég hæfur til þess að hjálpa þeim. Skólakerfið er hinsvegar þannig úr garði gert að ég er bara stúdentslaus, og verð að fara í kvöldskólann á næstu önn til að loksins verða þess heiðurs aðnjótandi að "læra" tölvunarfræði.

Þrátt fyrir að menntakerfið sé ekki fullkomið, þá er það okkar besta vopn í baráttunni fyrir betri framtíð.

Steinn E. Sigurðarson, 10.6.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband