Frsluflokkur: Vefurinn

Nsta kynsl vefumhverfa?

Eins og glggir menn vita er mbl.is (og blog.is) vefur smaur umhverfi sem heitir Mason. Mason er raun flugt templating kerfi me caching, ar sem Perl er nota til a prsessa templatin.

Mason byggir allt upp svoklluum Mason componentum, sem eru raun blanda af HTML og perl, ekki svipa PHP og rum "embedded" mlum a sumu leiti, nema Mason bur upp mun meiri strktur, componentnum er skipt blokkir sem eru keyrar mismunandi tmum, .m.t. er mguleiki method blokkum, sem leyfir manni a ba til methodur sem arir Mason mdlar geta einnig kalla .

Eins og flestum svona umhverfum erfir keyrslu umhverfi einhverja hluti sem leyfa manni a vinna me umhverfi sitt, svo sem $m mason hlutinn, $r request hlutinn. Mason hluturinn inniheldur mis fll til a bi kalla ara Mason mdla, stjrna cache-i ofl.

Mason keyrandi undir Apache me mod_perl er ansi hravirkt, og caching kerfi er skemmtilegt -- eftir 1 r og 9 mnui ca. af v a vinna me etta kerfi finnst mr a mun gilegra en t.d. PHP, fyrir utan skiptingu hvers mdls blokkir, m segja a aal stan fyrir v a Mason verur gilegra s a a notar autohandlera. Autohandler er raun mason component sem maur setur mppu og er keyrur undan llum componentunum mppunni. ar getur maur auveldlega t.d. wrappa llu outputti inn eitthva umlykjandi template, passa upp HTTP authorization, osfrv -- allt einni skr, n ess a koma nlgt hinum skrnnum. Componentarnir sem autohandlerinn keyrir svo geta san tt frekar frumst samskipti vi autohandlerinn gegnum attributes sem er ein tegund af blokkum Mason componentum, svo autohandlerinn getur vita hitt og etta um componentinn sem hann er a umlykja, og hgt er a taka gfulegri kvaranir.

Mason er ekki fullkomi en a er frekar gilegt, og var svoltill eye-opener fyrir mig, ar sem g hafi nokkur r, fyrir kynni mn af Mason, einungis forrita fyrir vefinn me PHP, og svo plain CGI.

Eftir a hafa fikta me Mason er g me gtlega opinn huga og hef hyggju a kynna mr nokkur nnur vefumhverfi, en ar ber helst a nefna Ruby on Rails, Django, og TurboGears. essi sari tv eru fyrir python, en a er ml sem mr finnst ansi skemmtilegt, en kannski aallega vegna ess a python tlkurinn hegar sr eins og gagnvirk forritunarskel ef rstur upp n parametra, og v mjg auvelt og skemmtilegt a kanna mli og fikta.

a vri hugavert a heyra reynslusgur flks af einhverjum af essum vefumhverfum sem eru a ryja sr rms nna, og kannski sm lsingar umfram "Rails er frbrt", ea ann kalber sem maur sr etta yfirleitt , kannski hgt a mia vi essa half-assed lsingu mna Mason?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband