FŠrsluflokkur: MannrÚttindi

StafrŠnt frelsi og rÚtturinn til a­ vita

[Grein upprunalega birt ß vefsvŠ­i FÚlags um stafrŠnt frelsi ß ═slandi]

Vegna yfirstandandi heimskreppu og alvarlegra ßhrifa hennar ß ═slandi hefur umrŠ­a um stafrŠnt frelsi og ■ß sÚrstaklega frjßlsan hugb˙na­ sn˙ist a­ stˇrum hluta um efnahagslegar aflei­ingar ■ess a­ borga fyrir eitthva­ sem hŠgt er a­ fß ˇkeypis. Ůetta er e­lileg og mikilvŠg spurning, sem samkvŠmt mÚr og fleirum ß sÚr einfalt svar: Ůa­ er aldrei rÚttlŠtanlegt a­ ey­a fjßrmunum almennings a­ ˇ■÷rfu. Ůetta er sta­reynd sem er s÷nn Ý hva­a samhengi sem er. Ůess vegna langar mig a­ rŠ­a um stafrŠnt frelsi frß ÷­ru sjˇnarmi­i, frß mannrÚttindasjˇnarmi­i og hva­a ßhrif ■a­ getur haft ß lÝf og m÷guleika komandi kynslˇ­a.

Einn gesta okkar (FSF═) ß rß­stefnunni sÝ­asta sumar var John Perry Barlow, og hÚlt hann afar vanda­a rŠ­u um rÚttinn til a­ vita, en ■a­ eru mannrÚttindi sem hann telur nau­synlegt a­ rÝkisstjˇrnir heimsins tryggi komandi kynslˇ­um: a­ ■Šr sÚu ekki hnepptar Ý ■rŠldˇm van■ekkingar og tapi frelsi sÝnu Ý stafrŠnum heimi ■ar sem upplřsingar og ■ekking eru hrßefni nřs i­na­ar. Ůetta er ßhugavert sjˇnarmi­ ■ar sem ■a­ lřsir Ý fßum or­um nßkvŠmlega ■vÝ sem barßttumenn stafrŠns frelsis berjast fyrir.

StafrŠnt frelsi er hugtak sem vi­ neyddumst til a­ nota, ekki ■vÝ a­ ■a­ sÚ au­velt a­ skilgreina ■a­, heldur ■vÝ a­ okkur ste­jar mikil ˇgn n˙ ■egar samfÚlagi­ samrŠmist tŠkninni Ý sÝfellt auknum mŠli, og okkar daglega lÝf ß sÚr sÝfellt fleiri stafrŠnar hli­ar. Spurningarnar sem vakna upp eru til dŠmis hver ß upplřsingarnar mÝnar, og hvenŠr ß Úg upplřsingar og hvenŠr ekki? Get Úg treyst ■vÝ a­ hugb˙na­urinn sem Úg nota setji mig ekki Ý hŠttu? Mß Úg athuga hva­ hugb˙na­urinn er a­ gera? HvenŠr er Úg a­ brjˇta l÷g Ý t÷lvunni?

Sv÷rin vi­ ■essum spurningum eru oft ˇljˇs og grßa svŠ­i­ vir­ist stˇrt, og samt eru ■Šr a­eins ÷rfß dŠmi um ■Šr hŠttur sem getja ste­ja­ a­ almenningi Ý stafrŠnu umhverfi ■ar sem lagalegt virki er ekki fullgert e­a sni­i­ a­ nřjum a­stŠ­um til a­ vernda rÚtt einstaklinga Ý stafrŠnu samhengi. Ůa­ getur t.d. ßtt vi­ um a­ stjˇrna eigin umhverfi, střra a­gengi a­ sÝnum upplřsingum, deila upplřsingum og svo framvegis.

N˙ hef Úg minnst ß nokkrar mikilvŠgar hli­ar stafrŠns frelsis, og reynt a­ gefa ÷rlitla kynningu ß ■vÝ en ■ar sem Úg er hvorki si­frŠ­ingur nÚ l÷gfrŠ­ingur treysti Úg mÚr ekki til a­ skilgreina ■a­ frekar hÚr, og vona a­ ■essi inngangur dugi. NŠst vil Úg nefnilega tala um eitthva­ sem Úg ■ekki persˇnulega, frjßlsan hugb˙na­ Frjßls hugb˙na­ur er m.a.s. frekar villandi nafn, ■vÝ ■a­ er ekki bara hugb˙na­urinn sem er frjßls, heldur fyrst og fremst notandinn, og frelsi ■a­ sem hugb˙na­urinn břr yfir notendum sÝnum til gˇ­a, hefur gÝfurlega jßkvŠ­ar aukaverkanir Ý stŠrra samhengi stafrŠns frelsis.

MikilvŠgi frjßls hugb˙na­ar fyrir mannlegt samfÚlag nŠr nefnilega langt, langt ˙tfyrir fjßrhagslegan sparna­ til skamms tÝma. Frjßls hugb˙na­ur er samkvŠmt e­li sÝnu ÷llum opinn, a­gengilegur, og gegnsŠr, svo allt samfÚlagi­ getur sko­a­ og gagnrřnt ■ß virkni og ferla sem notast er vi­, ÷ryggisholur mß finna og laga, bakdyr get ekki leynst bakvi­ ˇskiljanlegt vÚlamßl, og sama gildir um ■au ferli sem me­h÷ndla persˇnulegar upplřsingar. Vi­ h÷fum rÚtt ß ■vÝ a­ vita hvernig (stafrŠni) heimurinn virkar, og notkun og ˙tbrei­sla frjßls hugb˙na­ar er stˇrt skref Ý ßtt til ■ess. Viljum vi­ stafrŠnar kosningar ■ar sem enginn getur gagnrřnt hugb˙na­arferlana, e­a fundi­ villur e­a ÷ryggisholur? Viljum vi­ stafrŠnt umhverfi ■ar sem okkar g÷gn, okkar rÚttur, okkar frelsi er bundi­ ßkv÷r­unum a­ila (hugb˙na­arframlei­anda) sem vi­ h÷fum engin ßhrif ß, enga stjˇrn yfir?

Viljum vi­ a­ komandi kynslˇ­ir b˙i vi­ umhverfi sem leyfir ■eim a­ skilja, leyfir ■eim a­ vita hvernig umhverfi ■eirra virkar, e­a viljum vi­ a­ komandi kynslˇ­ir, ■ekking ■eirra og ÷rl÷g ver­i fj÷tru­ af l÷gum og reglum sem samrŠmast ekki nřju umhverfi, fj÷tru­ Ý upplřsingakerfum sem hafa sitt fyrsta markmi­ a­ skapa ver­mŠti fyrir eigendur sÝna, og kannski sem nŠsta markmi­ a­ veita ■jˇnustu. Eins og Barlow sag­i ■ß snřst ■etta um rÚttinn til a­ vita allt sem snertir mann persˇnulega, vita hva­ skattpeningurinn manns fer Ý, hver hefur a­gang a­ g÷gnunum manns, og ■ar sem tŠkni n˙tÝmans leyfir okkur a­ deila upplřsingum me­ ■vÝ sem nŠst engum kostna­i ■ß h÷fum vi­ ÷ll rÚttinn ß a­ vita allt sem var­ar okkur sjßlf e­a engan annan. E­li stafrŠna heimsins er slÝkt a­ upplřsingar geta flŠtt ■vÝ sem nŠst ˇendanlega og kostna­arlaus milli okkar. Ůa­ eina sem heftir frjßlst flŠ­i ■ekkingar og hra­ari fram■rˇun mannkyns er okkar eigi hrŠ­sla vi­ a­ a­lagast breyttum a­stŠ­um.

╔g segi, breg­umst vi­ strax! GegnsŠji og frjßlst flŠ­i upplřsinga strax! Stjˇrnv÷ld ß ═slandi hafa undanfarin ßr gert meira rÚtt en rangt Ý ■essum efnum, og vi­ Ý FSF═ h÷fum sÝ­an fÚlagi­ var stofna­ ßtt gˇ­ samskipt vi­ stjˇrnv÷ld, og vi­ tr˙um ■vÝ a­ viljinn sÚ fyrir hendi hjß flestum flokkum til a­ tryggja ■a­ a­ ß ═sland skapist umhverfi ■ar sem stafrŠnu frelsi okkar er ekki ˇgna­, ■ar sem allar mikilvŠgar hli­ar samfÚlagsin eru okkur skiljanlegar, og upplřsingar og ■ekking sem vi­ byggjum upp saman er okkur ÷llum a­gengileg, hvort sem um rŠ­ir fyrirŠki e­a einstaklinga. En n˙ er komi­ a­ ■Úr, kŠri lesandi, a­ lßta stafrŠnt frelsi ■ig var­a, og ekki sŠtta ■ig vi­ fj÷tra van■ekkingar og ˇgegnsŠjis. ┴n almennrar vitundarvakningar samfÚlagsins og ■rřstings frß almenningi er ˇlÝklegt a­ frelsissjˇnarmi­ okkar nßi fram a­ ganga, og ■vÝ mi­ur lÝklegt a­ einkahagsmunir fßrra en stˇrra fyrirtŠkja sem hafa grŠtt vel ß ˇbreyttu ßstandi muni fß framsŠti­, og aflei­ingar ■ess til lengri tÝma gŠtu or­i­ skelfilegar.


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband