Slæmar ákvarðanir

Ljósin eru óvirk vegna einhverrar truflunar.

Truflunin er þess eðlis að samskipti við stjórnstöð ganga ekki upp, enda allt ljósakerfi Reykjavíkur nú samstillt og stjórnað af einhverju hátæknikerfi. Það er greinilega mjög hátæknilegt, enda vita starfsmenn framkvæmdasviðs sem sjá um umferðarljós ekki einu sinni hvort sían sem beðið hefur verið eftir, muni hjálpa?

Ég spyr, síðan hvenær er betra að hafa ljós á háannagötu óvirk dögum -- eða jafnvel vikum -- saman, frekar en að setja upp staðbundna stýringu tímabundið.

Það væri þó betra að hafa staðbundin, heimsk ljós, en óvirk? Er samt bara grænt ljós í eina átt í einu og svona.. 

Það verklag og vinnureglur sem liggja að baki þessari atburðarás getur ekki talist annað en afkvæmi vanhæfninnar.


mbl.is Ljósin biluð í meira en viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband