Steinn E. Sigurðarson

Ég er fćddur í Reykjavík áriđ 1983, og er sonur Steinunnar Bergsteinsdóttur og Sigurđar G. Tómassonar. Ég aldist upp í Reykjavík stćrstan hluta ćvi minnar, fyrir utan sumrin sem ég eyddi mörgum hverjum í ţeirri dásamlegu sveit, Eyjafjarđarsveit, og hálfu ári sem ég var í heimavistarskóla í Danmörku. Undanfarin ár hef starfađ sem ráđgjafi og viđ rannsóknir á sviđi hugbúnađarţróunar á Íslandi, Hollandi og í Austurríki. Međfram störfum hef ég síđan 2008 setiđ í stjórn Félags um stafrćnt frelsi á Íslandi, og reynt ađ rćkta ýmis áhugamál eins og júdó, og tónlist. Viđ ţessi skrif (2010) starfa ég viđ hugbúnađarţróun hjá Símanum. Myndin af mér er tekin í ársbyrjun 2007 međan ég starfađi hjá Viđskiptaháskólanum í Vínarborg.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Steinn Eldjárn Sigurđarson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband