Man einhver annar eftir því þegar MTV var cool?

Kannski það sé bara maður sjálfur sem hefur breyst, en ekki MTV, en ég man þegar MTV var uppspretta Beavis and Butthead og það var eitthvað smá edge í þessu. Hvað er þetta núna? Mér finnst þetta vera bara orðið gjörsamlega úrkynjað ógeð.

Það sem kannski hræðir mig mest er að af þeim sem eru tilnefnd til verðlauna hef ég gaman af 2, eða svona stundum a.m.k.

Kannski er ég bara bitur indie emo gaylord? Ég veit ekki.. Ég veit hinsvegar að leið mín og MTV hafi ekki verið sú sama í langan tíma, og sama má segja um útvarpsstöðvar, Gillzenegger kominn með þátt á X-inu?! Ég myndi kalla þann mann antikrist, vandinn er að alvöru antikristur gæti móðgast yfir því að vera borinn saman við svona skítseyði.

Jæja, rant out.


mbl.is Red Hot Chili Peppers og Shakira tilnefnd til sjö MTV verðlauna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er sko alltaf að horfa á mtv hérna :) ég meina þættir á borð við: parental control, room raiders, next, pimp my ride, why can´t I be you og öll tónlistarmyndböndin- bara snilld að horfa á þetta ;) !! okei já ég á ekkert líf !!! nei djók ég horfi ekki það mikið á tv - nema bara á kvöldin ! en allavega - mtv er fínasta stöð ;)

annars hæ dúd! langt síðan við höfum heyrst :)

Sigrún útlendingur :) (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 17:48

2 identicon

Yo ! MTV Raps... the good old days. ;)
En ég er sammála þér, evrópska MTV er algjör drulla, en það er ágætis dagsskrá á MTV í Bandaríkjunum.

Ása (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 22:49

3 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

heheh, já ég var nú aðallega að tala um tónlistina sem virðist ráða öllu.. annars var ég kannski óeðlilega bitur og out of my element, þar sem ég hef ekki horft á MTV heillengi..

Steinn E. Sigurðarson, 1.8.2006 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband