Hvað ákvarðar hámarkshraða?

Á umræddu svæði er hámarkshraði 60km/h, en ef svona ótrúlega margir ökumenn nást fyrir of hraðan akstur, að meðaltali 25km/h yfir hámarkshraða, það segir mér að mögulega sé hámarkshraði þarna ekki í samræmi við aðstæður?

Það er nú ekki svo langt síðan t.d. hámarkshraði á miklubraut fór hvergi yfir 70km/h, en er nú (eðlilega) 80km/h á stórum kafla, eða frá grensásvegi og austur eftir.

Lög eiga að vera rammi utan um eðlilega hegðun samfélagsins, sem refsa óeðlilegri, skaðlegri hegðun, ekki tól til að sekta eða refsa venjulegu fólki.


mbl.is 420 ökumenn keyrðu of hratt um Hringbraut í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

heir heir !!!!!

bubbi (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband