31.3.2008 | 16:09
Fljótandi króna
Þetta virðist vera fyrsti liður í viðbrögðum atvinnulífsins við flökti krónunnar, og ef reikna má með áframhaldandi viðbrögðum í sama tón, þá mun fljótandi gjaldmiðillinn okkar brátt vera hálf tilgangslaus, ef þjónusta (og í kjölfarið laun jafnvel) verði læst við grunnverð í öðrum gjaldmiðlum og yfirreiknuð mánaðarlega í krónur.
Óneitanlega finnst mér flökt krónunnar uppá síðkastið minna á hjartaflökt deyjandi manns.
Verðskrá Símans endurspeglar gengisbreytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.