25.4.2007 | 19:08
Æj hann er samt óttaleg mús
Hann Hugh Grant er bara svona klassískur stamandi breti sem stundum missir sig.
Ef þessi ljósmyndararæfill hefði bara stoppað og beðið hann að róa sig niður, hefði hann án efa sagt "Oh yes I'm terribly sorry, I don't know what got into me, do you want me to get your clothes dry cleaned for you?".
Kannski hefði líka verið gott plan hjá ljósmyndaranum að velja sér ekki atvinnu sem snýst um að brjóta friðhelgi einkalífs fólks, það hefði verið góð byrjun kannski..
Hvað næst?
Dyravörður á ónefndnum skemmtistað á Íslandi ætlar að kæra alla sem voru í röðinni sl. föstudagskvöld fyrir dónaskap og meiðyrði.
Hugh Grant óskaði börnum ljósmyndara dauða úr krabbameini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehehe.. vel mælt Steinn.
Ég kvitta undir þetta, Hugh minn er afar dagfarsprúður maður en hann á það til að rjúka pínkulítið upp þegar slegið er á ranga strengi sjáðu til. Nú svo var hann að fá frekar slæmar fréttir tengdar vinnunni þennan dag. Hann fékk ekki casting í nýju Terminator myndinni... kallkvölin mín
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.4.2007 kl. 19:43
Svo hefði hann sagt: Vúppsadeisí
Jóna Á. Gísladóttir, 26.4.2007 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.