Ekki gleyma Ómega-3

Fiskur er hreinasta snilld, afskaplega próteinríkur og stór (ef ekki stærstur) hluti fitunnar eru Ómega-3 fitusýrur.

Vísindamenn finna fleiri leiðir sem Ómega-3 fitusýrur stuðla að bættri heilsu á hverjum degi liggur við, og mörg hundruð rannsóknir eru nú þegar til sem styðja gamla íslenska þjóðsannleikinn um hollustu lýsis. Ég mæli með að renna yfir vefsíðu Mayo Clinic um Omega-3 en Mayo Clinic er ein virtasta heilbrigðisstofnun bandaríkjanna, og þekkt fyrir íhaldssemi frekar en nýæði. 

 


mbl.is Harðfiskur er enn heilsusamlegri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnarsdóttir

En það er svo gebbað ógeðslegt að ropa lýsi. Vill maður vera sexý eða gebbað ógeðslegur? Gee, let me think ...

Rúnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 23:52

2 identicon

Ég segi það aftur.. þú ættir að fá einhverjar prósentur hjá Lýsi.

=)

Ása Laufey (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Ef maður vill vera sexý er lýsi líka málið, en það hefur afskaplega góð áhrif á "body composition", eða líkamssamsetningu ;-)

Svo fyrir þá sem hafa áhyggjur af lýsisropum mæli ég með omega-3 fiskiolíunni með sítrónubragði, ég fæ aldrei fiskiropa af henni :D

Ása: I know! Þú ættir að tala mínu máli hjá þeim, I could use a little extra mulah! :-P

Steinn E. Sigurðarson, 10.7.2007 kl. 21:30

4 Smámynd: Rúnarsdóttir

Tnx for the tip ...

Rúnarsdóttir, 10.7.2007 kl. 22:25

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Lysi er eðal ,hefi tekið það meta alla æfina/Borða lika mikin fisk/ Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 11.7.2007 kl. 13:05

6 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Halli: enda ertu landi og þjóð til sóma!

Á þessum nótum ætla ég að fara og fá mér epli, kotasælu, og góðan slurk af lýsi!

Steinn E. Sigurðarson, 11.7.2007 kl. 14:54

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Mjög heilsusamlegt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband