Gar frttir fyrir marga

Fyrir ara skiptir etta hinsvegar engu mli. Sumir hafa sagt skili vi sreignarhugbna bor vi ann sem Microsoft leigir t, og skipt yfir frjlsan hugbna.

Frjls hugbnaur er s hugbnaur sem tryggir notandanum eftirfarandi grunnfrelsi:

  • Hugbnainn m nota hva sem er
  • Hugbnainn m rannsaka og breyta
  • Hugbnainum m dreifa a vild
  • Hugbnainn m betrumbta og dreifa samflaginu til ga

etta er lauslega tt, en grunninn til ir etta a frjls hugbnaur er ekki bundinn eim takmrkunum sreignahugbnaar, um dreifingu, rannskun, breytingar og notkun. etta hefur skemmtilegu aukaverkun a frjls hugbnaur fst langflestum tilfellum endurgjaldslaus til niurhals netinu.

sumum tilfellum getur veri a s frjlsi hugbnaur sem egar er til vissu svii s ekki ngilega raur til a leysa vandaml einhverra stofnana, fyrirtkja ea einstaklinga, v tilfelli er yfirleitt einfaldasta lausnin a kaupa sr sreignarhugbna sem leysir vandamli. Hinsvegar er frambo frjlsum hugbnai sfellt a aukast, og dag eru margir netnotendur n egar a nota slkan formi Firefox vefvafrans, sem fengi hefur ga dma og vitkur vegna hraa og ryggis ( alltaf megi gott batna). a vill svo til a g skrifa essa bloggfrslu hugbnaarhlaa sem telst alveg frjls, g er me Linux dreifinguna Ubuntu sem strikerfi, gluggakerfi er samsett af GNOME gluggastjranum, ofan X.Org gluggajninum, og svo loks nota g fyrrnefndan vafra, Firefox.

Frjls hugbnaur, og notkun hans, er dag lklega strsta barttuml Flags um Stafrnt Frelsi slandi, og mikilvgur hluti af stafrnu frelsi -- sem fst okkar vita hva ir: Stafrnt frelsi er stuttu einflduu mli sama frelsi og vi um frjlsan hugbna, nema almennara og nr yfir alla stafrna hluti -- skjl, margmilunarefni, rafrna samskiptastala, osfrv.

dag hef g ekki aeins noti ess a vinna og vafra keypis, frjlsu umhverfi, heldur urfti g einnig a bta vi virkni kerfi sem g er a ra, og gat fundi kon sem mr var leyfilegt a nota undir svoklluu Creative Commons leyfi, gegn v a taka fram hvaan koni kemur. Myndina gat g einnig snii aeins a mnum rfum, og geri a me frjlsa grafkvinnslu forritinu GIMP. Frelsi er yndislegt Grin.

Svona lokin vil g hrsa Microsoft fyrir essa vileitni sna, vonandi etta hjlpi einhversstaar ar sem er hart ri, en ar sem er virkilega hart ri mli g sterklega me v a skoa mguleika innleiingu frjls hugbnaar -- a gti margborga sig. FSF getur astoa vi a.


mbl.is Microsoft tekur stu me krnunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Zebitz

uuu svo er a nttrulega annig a a hafa miklu fleiri atvinnu tendru Microsoft hugbnai hr landi annig a a m ekki horfa fram hj stru myndinni. Snst ekki bara um a kaupa inn drt. Snst lka um a skapa atvinnu og tala n ekki um a skapa tekjur fyrir slensk fyrirtki.

Gumundur Zebitz, 20.11.2008 kl. 11:32

2 Smmynd: Steinn E. Sigurarson

Bunki: Takk fyrir athugasemdina, en g er hrddur um a g s sammla essu. Mr finnst ekki nausynlegt a borga erlendu strfyrirtki skatt til a skapa strf hr landi, ess utan a a telst seint kostur hugbnaar a hann skapi vandaml og ar af leiandi vinnu.

Einnig m benda a mrg, ef ekki fleiri strf skapast kringum stuning og run frjlsum hugbnai. Elismunur er hinsvegar strum hluta eirrar vinnu sem skapast, ar sem lausnir r sem raar eru innanlands og byggar opnum grunni, geta veri agengilegar slenskum almenningi og fyrirtkjum til frambar, endurgjaldslaust. a er jflaginu til vinnings a vandaml sem hgt er a leysa eitt skipti fyrir ll su a, en ekki s sfellt veri a leysa au upp ntt hver snu horni. Flest fyrirtki landsins, og au sem skapa mest vermti eru ekki hugbnaarfyrirtki, og tkifri og hagnaarmguleikar eirra aukast me skilvirkari og drari tlvukerfum.

Steinn E. Sigurarson, 20.11.2008 kl. 11:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband