19.12.2006 | 02:39
Leiðinlegt mál
Hvernig dettur þeim í hug að ráða ekki hæfustu manneskjuna til starfsins!?
Konan var hæfari, ekki satt?
Háskóli Íslands braut jafnréttislög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Kristinn Örn Hann Kiddi hefur ákveðið að segja heiminum loksins frá því hvað hann er góður strákur :-P
- Musteri letinnar Öddi segist að vísu vera hættur að blogga, en sjáum til hvað það endist
- Friðrik Thor Gamall vinur og reyndur bloggari lætur ljós sitt skína.
- Ómar Kjartan Yasin Ómar hefur oft eitthvað áhugavert að segja..
- Radddálkar Radddálkablogggrísinn sem margir fylgdust spenntir með þegar þróun blog.is stóð yfir, hefur ákveðið að skrifa coherent færslur fyrir okkur mannfólkið ;-)
- Blæti í borginni Henrý á íslensku
- arnim Árni lætur gamminn geysa..!
- Einherji Já, pabbi loksins farinn að blogga ;-)
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bækur
Lestrarlistinn
Bækur sem ég er að lesa núna, gef stjörnur útfrá því hversu góð bókin er, enn sem komið er.
-
Peter Lamont: The Rise of the Indian Rope Trick (ISBN: 0349118248)
Eftir rúmlega þrjá kafla af þessu léttmeti get ég ekki kvartað, nema undan eigin leti
**** -
Roy Jacobsen: Frost (ISBN: ?)
Ágætis bók enn sem komið er, málar áhugaverða mynd af lífinu á Íslandi fyrir ca. 1000 árum.
***
Tónlist
Þverskurðurinn
-
Elbow - Leaders of the free world
Æðislega heilsteyptur og góður rokkdiskur í rólegri kantinum, strákarnir í Elbow eru að fara að sigra heiminn..
*****
-
The Decemberists - Her Majesty
Vel heppnaður diskur sem verður betri með hverri spilun, sérstaklega mæli ég með Bachelor and the Bride, og svo persónulegu uppáhaldi mínu, Red Right Ankle
****
-
Varði - Undergone
Industrial útgáfa af Undergone, verður á nýju plötunni sem kemur út í sumar, hægt að downloada því á síðunni hans.
*****
Um bloggið
mikil mildi
Ég er eirðarlaus og yfirborðslegur, alltaf á hlaupum frá einu tilgangslausu verkefni í annað, með hundrað ókláruð járn í eldinum. Ég er sí ljúgandi, enda sérfræðingur í að gefa loforð sem ég get ekki staðið við. Vissulega er ég vel gefinn, en ég sóa hæfileikum mínum í blaður og óþarfa.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar kom það aldrei fram að konan væri hæfari. Aðeins kom fram að hún teldi sig vera jafnhæf eða hæfari. En mat háskólans var annað.
ónefndur (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 04:40
Ég er hlynntur jafnrétti en ekki kvenrétti. Mér finnst þessi jafnréttismál vera komin í hring og núna verðum við karlarnir að fara að verja okkur. Mér finnst í lagi að ráða konur í þær stöður þar sem þær eru hæfari umsækjandinn. Mér finnst EKKI í lagi að ráða konu í starf bara af því að hún sé kona (þegar hún er ekki talin hæfari). Mér finnst þessi kærumál út í hött og eru þau oft mjög óréttlát fyrir karlmennina. Konur sem hafa unnið svona mál á ósanngjarnan hátt ættu að skammast sín. Ekki mundi ég vilja vera kona og fá vinnu gegnum þennan hátt (þar sem niðurstaðan er ósanngjörn) því ég get ekki ímyndað mér að yfirmennirnir hugsi vel til óhæfari umsækjandans.
Eitt annað sem mér finnst fyrir neðan allar hellur. Ef maður svo mikið sem opnar munninn og segir/skrifar hluti eins og ég er að skrifa núna, þá er maður talinn vera karlremba! Ég er ekki karlremba, ég hef mínar skoðanir og fólk á að virða það.
kos, 4.1.2007 kl. 23:28
Eitt sem ég gleymdi að koma inn á hér að ofan.
Rökin sem þú notar fyrir því af hverju konur eiga að vera jafnar körlum í öllu standast ekki undir öllum kringumstæðum. Þú talar t.d. um það að konur eiga að fá sömu störf og karlar til að hafa jafn hlutfall. Þessi rök eiga bara ekki alltaf við. Þegar það kemur að Alþingi, þá vill fólk kjósa einstaklinga/flokk með svipaða hugsmuni og það sjálft. Innan flokkanna er svo í lagi að raða jafnt saman konum og körlum. Þetta á bara ekki við þegar um vinnumarkaðinn eða Gettu betur (tek það sem dæmi) að ræða. Á vinnumarkaðnum viltu fá hæfasta aðilann til að gegna verkinu, sama hvort það sé karl eða kona. Sama gildir um Gettu betur. Ekki villtu láta 5. besta liðið þitt í keppnina *bara* af því að þar eru 2 konur og 1 karl eða 1 kona og 2 karlar. Þú vilt fá hæfustu einstaklingana í liðið, hvort sem það eru karlar eða konur.
kos, 5.1.2007 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.